
Geimvísindi og lausnir á matvælaþörf
Lisa Dyson sjálfbærnifræðingur fjallar um gleymda tækni úr geimvísindum sem gæti hjálpað til við að leysa matvælaþörf framtíðarinnar. Sjá TED fyrirlestur hér.
Lisa Dyson sjálfbærnifræðingur fjallar um gleymda tækni úr geimvísindum sem gæti hjálpað til við að leysa matvælaþörf framtíðarinnar. Sjá TED fyrirlestur hér.
Munu vélar leysa starfsfólk af hólmi. Vangaveltur Daniels Susskinds hagfræðings og framtíðarhugsuðar um þróun starfa. Sjá TED fyrirlestur hér.
Skýrslan Búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030, Þróun á tímamótum, fjallar um sviðsmyndir sem unnar voru í tengslum við gerð byggðaáætlunar fyrir árin 2017 til […]
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, ávarpaði loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. „Getum við ímyndað okkur betri umbun en það að börnin okkar og kynslóðirnar sem koma á eftir okkur […]
Auðlegð fólgin í fjöldanum – magnið skiptir máli Ör tækniþróun skapar áhrifaríkar nýjungar á degi hverjum sem oft gera hefðbundnar vörur úreltar. Þetta á ekki […]
Að huga að framtíðum Fyrsta sviðmyndaverkefnið var unnið hér á landi fyrir um tíu árum síðan. Í kjölfar þess gáfu undirritaðir, ásamt Eiríki Ingólfssyni, út […]
Hversu fær ertu um að lesa rétt í framtíðina? Bókin gefur heildstæða mynd af aðferðum sem notaðar eru til að horfa til framtíðar og auka […]
Rétt hugtakanotkun er grunnur hvers fræðasamfélags. Tilgangurinn með að skilgreina hugtök, orð og orðasambönd er að móta sameiginlegan skilning þeirra sem við greinina starfa þannig […]
Íslenskur vísindamaður, Sveinn Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, starfar að samrunatilraunum ásamt Leif Holmlid, prófessor við Gautaborgarháskóla. Kenningar þeirra hafa vakið vaxandi athygli um allan […]
Samkvæmt frétt MBL.is hefur Hollenska fyrirtækið Mars One hefur nú valið 100 manns í úrtak fyrir ferð aðra leiðina til Mars sem stefnt er á […]