Framtíð starfa – ný skýrsla

Miklar breytingar hafar orðið á störfum á árinu 2020. Þjóðir heims hafa þurft að aðlaga sig að breyttum aðstæðum. Tæknin hefur verið í lykilhlutverki breytinga og óljóst hve stór hluti þeirra breytinga á störfum og starfsháttum sem orðið hafa muni fara í fyrra horf þó sigur vinnist í baráttunni við vírusinn.

Í október gaf alþjóðaviðskiptastofnunin úr skýrslu um ætlaða framtíð starfa og þeir horfa 5 ár fram í tímann í þessari skýrslu. Sjá nánar hér.