
Meginstraumar hnattræna breytinga
Komin er skýrsla frá Dubai Future Foundation sem lýsir 10 meginstraumum sem munu móta heiminn okkar í náinni framtíð. Framlag skýrslunnar býr okkur undir það […]
Komin er skýrsla frá Dubai Future Foundation sem lýsir 10 meginstraumum sem munu móta heiminn okkar í náinni framtíð. Framlag skýrslunnar býr okkur undir það […]
Skýrsla Dubai Future Foundation, The Global 50, um framtíðarmöguleika og til valdeflingar ungu fólki og komandi kynslóða er kominn út. Skýrslan fjallar sérstaklega um 14 […]
Sent hefur verið opið bréf til forseta allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna undirritað af 230 stjórnmála-, viðskipta- og akademískum leiðtogum á sviði gervigreindar og framtíðarrannsókna, þar sem […]
Komin er út skýrslan The State of the Future 20.0, Framtíðarhorfur 20. útgáfa. Skýrslan er gefin út af samstarfsvettvanginum Millennium Project en Framtíðarsetur Íslands er […]
Dagana 10. og 11. júní næstkomandi mun Jerome Glenn heimsækja Ísland. Jerome Glenn er meðstofnandi og forstjóri Millennium Project sem er stærsti vettvangur framtíðarfræðinga á […]
Komin er út áhugaverð skýrsla, Global 50, frá Framtíðarstofnun Dubaí, Dubai Future Foundation. Skýrslan fjalla um 50 tækifæri til framtíðarvaxtar, velmegunar og velferðar. Sum tækifæri […]
Áhugaverða skýrsla frá Themis foresight, At the Cusp of a new era, um hugsanlega þróun á evrópsku viðskiptalífi til ársins 2045. Hægt er að nálgast […]
Reglulegir viðburðir, erindi og málstofur um framtíðartengd málefni er á vegum faghóps framtíðarfræða hjá Stjórnvísi, en Stjórnvísi er stærsta áhugamannafélag um stjórnun og stjórnunarhætti hér […]
Vettvangur framtíðarfræðinga á alþjóðavísu Millienium Project, sem Framtíðarsetur Íslands er aðili að, hefur markvisst stutt við gerða skýrslu Sameinuðu þjóðanna, Our Common Agenda. Framtíðarfræðingar hafa […]
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði í byrjun árs 2022 starfshóp til að vinna skýrslu um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum með […]