
Skýrsla um nýsköpunar- og frumkvöðlamennt og framtíðaráskoranir á grunn- og framhaldsskólastigi
Frá upphafi hefur Framtíðarsetur Íslands haft það á stefnuskrá sinni að auka umræðu og hvetja til úrbóta í námsumhverfi ungs fólks til að auka getu […]
Frá upphafi hefur Framtíðarsetur Íslands haft það á stefnuskrá sinni að auka umræðu og hvetja til úrbóta í námsumhverfi ungs fólks til að auka getu […]
Komið er út umræðuskjal sem unnið var fyrir Samband íslenskra sveitarfélag, með áskoruninni: Hverjar eru framtíðir þíns sveitarfélags? Umræðuskjalið fjallar um ellefu áskoranir, með sérstaklega […]
Áhugaverð þáttaröð frá Orkuveitu Reykjavíkur, með yfirskriftina: Hvað ber framtíðin í skauti sér og hvað mun breytast á næstu 100 árum? Bergur Ebbi skyggnist með okkur […]
Fyrsta mars á hverju ári ræða ólíkir aðilar um framtíðaráskorandir í opnu samtali í 24 tíma alstaðar að í heiminum. Oft er vísað til dagsins […]
Framtíðir – Viðhorf til sviðsmyndagreininga Rétt fyrir síðustu jól var gefinn út bókin Rannsóknir í viðskiptafræði á vegum Háskólaútgáfunnar. Í einum kafla bókarinnar er grein […]
Út er komið kennsluefni sem leiðbeinendur, kennarar og nemendur geta nýtt sér þegar kemur að því að skoða eigin framvindu til framtíðar. Hér á vefnum […]
ORF líftækni hefur unnið að þróun dýrafrumuvaka. Kjötrækt gjörbreytir öllum forsendum og áætlað er að 150 nautgripir geti staðið undir allri nautakjötsþörf heimsins. Í Frjálsri […]
Á síðustu árum hefur þróun í verslun verið margvísleg en í megin atriðum hefur tvennt breyst. Aukin áhersla hefur verið á sjálfsafgreiðslu þar sem viðskiptavinurinn […]
Á sama tíma og mannkyninu fjölgar vex þörfin fyrir matvæli og hefðbundin ræktun mun ekki leysa þessa þörf og einnig liggur fyrir að gengið er […]
Tölvur og vélar læra nú í auknum mæli hegðun sem gerir þeim mögulegt að sinna störfum sem hafa verið í höndum starfsmanna fram að þessu. […]